Aðalstræti 4
Jump to navigation
Jump to search
Meðan Innréttingarnar störfuðu var þarna um skeið moldarkofi sem notaður var til geymslu en eftir að verslunin var flutt til Reykjavíkur (Aðalstræti 2) var reist þarna á lóðinni íbúðarhús handa verslunarstjóranum. Eftir að hús verslunarstjórans hafði verið rifið var lóðin lengi óbyggð og notuð til geymslu (Duus-port). [Viðbót: Skömmu eftir 1940 var reist á lóðinni bygging sem hýsti verslanir og skrifstofur, en nú er þar hótel (Kort).]
Skömmu eftir 1940 var núverandi hús reist á lóðinni. Þar eru verslanir og skrifstofur.
| ← Aðalstræti 2 | Aðalstræti 6 → |